F R É T T I R
-
Breyting á færlsuhirði í netverslun artless
artless hefur kosið að skipta um færsluhirði í vefverslun. artless hefur fært viðskipti sín frá Rapyd yfir til SaltPay. Ástæðan fyrir breytingunni ... -
-
KOMDU FAGNANDI 2024
Skipulagsdagatal artless 2024 er komið í vefverslun. Í þetta sinn erum við að vinna með óvæntar litasamsetninga og form. Hressandi.
Verum skipulögð & skapandi á komandi ári!
-
artless er fjögurra ára - Jibbí
Artless er fjögurra ára - það sem tíminn líður!
Tímamót eru alltaf skemmtileg og gott að líta yfir farinn veg og hugsa aðeins um hvað hefur gengið vel og hvað mætti betur fara.
-
2022 var gott ár hjá artless
Gleðilegt nýtt ár!
Nú rennur upp nýtt ár með nýjum markmiðum, áskorunum og verkefnum. Síðasta ár gekk sérstaklega vel hjá artless þar sem vekrefnin voru fjölbreytt og gefandi.
Markmiðið fyrir 2023 er að taka færri sérverkefni, veita vefversluninni meiri athygli og einbeita mér að eigin hönnun.
Takk fyrir 2022!
-
Skúlptúr, listahátíð, bók & súkkulaði
Sumarið hefur verið fjölbreytt og skemmtilegt og artless á ferð og flugi! -
-
-
Bjór Bjór Jólabjór
artless fékk það verkefni á dögunum að hanna miða á bjóra fyrir hið frábæra KHB Brugghús á Borgarfirði eystra.
Nöfn KHB bjóranna vísa í þjóðsagnapersónur svæðisins í kringum Borgarfjörð.
-
HAUSTKVÖLD Á HÉRAÐI - vinnustofa artless opin
Fimmtudaginn 14. október verður vinnustofa artless opin gestum og gangandi frá 18:00 til 22:00.
Í boði verður vinnustofukynning, tilboð á vinsælum vörum og kósý.
Verið hjartanlega velkomin.
-
Helmingsblanda af heimsborgara og sveitatúttu
Mér fannst enska orðið artless ná vel utan um vörumerkið og hönnun mína. Artless þýðir í raun; "laus við tilgerð", "einfalt", "náttúrulegt" en það getur líka þýtt "laust við list "og mér finnst það kallast skemmtilega á við að ég vinn flest mín verk í tölvu.
-
Íslenskur Landi & Gin
Borgarfjörður Eystri er með fallegri stöðum á landinu. Þar starfar margt kraftmikið og skapandi fólk. Hjónin Auður Vala og Helgi sem reka Blábjörg Guesthouse og KHB Brugghús eru að framleiða íslenskan Landa og Gin sem er alveg ótrúlega gott!
Ég fékk þann heiður að hanna miðana fyrir KHB Brugghús á flöskurnar og auðvitað voru það fjöllin í firðinum fagra sem veittu mér innblástur...
- Síða 1 af 2
- Næsta síða